spot_img
HeimEfnisorðThe New York Times

The New York Times

The New York Times um VOLAÐA LAND: Guðsmaður á villigötum

"Skörp, launfyndin og grimm skoðun á mannlegu yfirlæti og veikleikum," skrifar Manohla Dargis hjá The New York Times um Volaða land Hlyns Pálmasonar sem nú er sýnd í New York.

New York Times um SÍÐASTA HAUSTIÐ: Hringrás lífsins í smásjá

Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg fær mjög góða dóma í The New York Times, en myndin er nú sýnd í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Film Movement.

“Kona fer í stríð” lofuð og prísuð vestanhafs

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er nú í sýningum í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Magnolia Pictures og fær nær einróma lof gagnrýnenda. Á safnsíðunni Rotten Tomatoes er myndin þessa stundina með 94% skor miðað við umsagnir 32 gagnrýnenda.

New York Times segir “Rétt 3” meðal bestu þáttaraða ársins

The New York Times hefur tekið saman lista yfir bestu bandarísku og alþjóðlegu þáttaraðir ársins og er Rétt 3 að finna í síðarnefnda hópnum ásamt með þáttum á borð við Happy Valley, Catastrophe og Gomorrah.

“Hrútar” í norsk bíó, Bretland og Bandaríkin í næstu viku

Hrútar verður frumsýnd í Noregi á morgun og fær góða dóma þarlendra gagnrýnenda. Myndin verður síðan frumsýnd í breskum og bandarískum bíóum í næstu viku.

“Hross í oss” þurrkar út mörkin milli gríns og harms segir The New York Times

Hross í oss tekur þátt í hinni árlegu hátíð Film Society of Lincoln Center og MoMA, New Directors/New Films, sem hefst í dag og stendur til 30. mars. A. O. Scott gagnrýnandi The New York Times fjallar um myndina.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR