Tökur standa yfir á „Eiðinum“

Baltasar-Kormákur-2014
Baltasar fer með aðalhlutverkið í Eiðinum auk þess að leikstýra.

Tökur hafa staðið yfir að undanförnu á bíómynd Baltasars Kormáks, Eiðinum. Baltasar fer sjálfur með aðalhlutverkið en Hera Hilmarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson eru einnig í stórum hlutverkum.

Myndin segir frá lífi læknis í Reykjavík sem tekur miklum breytingum þegar dóttir hans byrjar með hættulegum glæpamanni en Hera leikur dóttur Baltasars.

Sjá nánar hér: Hera leikur dóttur Baltasars í Eiðinum

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR