spot_img
HeimEfnisorðGísli Örn Garðarsson

Gísli Örn Garðarsson

Aðstandendur VERBÚÐARINNAR lögðu upp með að hafa þetta líflegt

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir ræddu við Atla Má Steinarsson í hlaðvarpsþættinum Með Verbúðina á heilanum í kjölfarið á lokaþætti Verbúðarinnar.

Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu EXIT þáttanna

Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju syrpu norsku þáttanna Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða. Gísli greindi frá þessu í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í dag.

VERBÚÐ verðlaunuð á Spáni

Þáttaröðin Verbúð, hugarfóstur Gísla Arnar Garðarssonar, Björns Hlyns Haraldssonar og Nínu Daggar Filippusardóttur, hlaut á dögunum dómnefndarverðlaunin á hátíðinni Serielizados Fest á Spáni. Hátt í 40 þættir og heimildarmyndir voru sýnd á hátíðinni.

Þáttaröðin VERBÚÐ fær um 43 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

Tökur á þáttaröðinni Verbúð eru hafnar og munu standa til ágústloka. Verkefnið fékk á dögunum um 43 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum.

Gísli Örn um þáttaröðina “Verbúð”: Mik­il og marglaga saga

Gísli Örn Garðarsson ræðir meðal annars um fyrirhugaða þáttaröð sem Vesturport er með í undirbúningi í samvinnu við RÚV, í viðtali við Morgunblaðið. Þáttaröðin kallast Verbúð og verður í átta hlutum. Verkefnið var kynnt á Scandinavian Screenings á dögunum.

Heimildamynd um gerð “Eiðsins”

RÚV sýndi í gærkvöldi heimildaþátt um undirbúning og tilurð Eiðsins eftir Baltasar Kormák. Í myndinni er fylgst er með tökum og rætt við helstu aðstandendur og leikara.

“Eiðurinn” og “Alma” fá stuðning frá Norræna sjóðnum

Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Tökur standa yfir á þeirri fyrrnefndu og eru að hefjast á þeirri síðarnefndu.

Tökur standa yfir á “Eiðinum”

Tökur hafa staðið yfir að undanförnu á bíómynd Baltasars Kormáks, Eiðinum. Baltasar fer sjálfur með aðalhlutverkið en Hera Hilmarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson eru einnig í stórum hlutverkum.

Gísli Örn Garðarsson ráðinn í breska sjónvarpsseríu byggða á “Bjólfskviðu”

ITV sjónvarpsstöðin í Bretlandi hefur sent frá sér tilkynningu um ákveðið hafi verið að ráðast í 13 þátta röð byggða á Bjólfskviðu. Gísli Örn Garðarsson er meðal leikara í þáttunum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR