“Regnbogapartý” fær amerísk verðlaun

Rainbow_party_cropRegnbogapartý Evu Sigurðardóttur var valin besta leikna stuttmyndin á Manhattan Independent Film Festival sem fram fór um helgina.

Þetta eru níundu alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hlýtur.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni