Heim Fréttir "Ófærð 2" meðal bestu þáttaraða ársins að mati BBC Culture

„Ófærð 2“ meðal bestu þáttaraða ársins að mati BBC Culture

-

Önnur syrpa þáttaraðarinnar Ófærð er á lista BBC Culture yfir bestu þætti ársins hingað til. Þar er hún ágætum félagsskap þátta á borð við Fleabag, Stranger Things og Chernobyl.

Í umsögn BBC Culture um Ófærð segir:

Icelandic detective series Trapped returned after a claustrophobic first run which saw an extreme blizzard close roads and airports to a remote town, where there was, inconveniently, a killer on the loose. Series two brought more grisly crimes, but it also touched more on contemporary issues: the threat of the far right; fear of immigrants; and protests amid environmental disasters. Reunited once more with cuddly bear chief of police Andri Ólafsson (Ólafur Darri Ólafsson), the team of small-town cops examine an even more complex and challenging murder case, beginning with the death of a geothermal power plant employee and involving secrets hidden in the surrounding countryside. Intelligent and moody, Trapped is one of the few Nordic crime dramas since The Bridge that keeps audiences coming back for more.

Sjá nánar hér: The best TV shows of 2019 so far

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Ástralska útgáfan af HRÚTUM gerir það gott í heimalandinu, Sam Neill tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki

Rams, ástralska útgáfan af Hrútum Gríms Hákonarsonar með Sam Neill í aðalhlutverki, er að gera það gott í kvikmyndahúsum Ástralíu þessa dagana. Myndin opnaði í efsta sæti og hefur nú verið sýnd í fimm vikur við miklar vinsældir.

Stiklur þriggja væntanlegra heimildamynda, SÓLVEIG MÍN, HÆKKUM RÁNA og THE AMAZING TRUTH ABOUT DADDY GREEN

IDFA heimildamyndahátíðin sem nú stendur yfir, hefur birt stiklu þar sem þrjár væntanlegar íslenskar heimildamyndir eru kynntar, Sólveig mín eftir Körnu Sigurðardóttur og Claire Lemaire Anspach, Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson og The Amazing Truth about Daddy Green eftir Olaf de Fleur. Stikluna má skoða hér.