Heim Gagnrýni Umhverfinu í "Ófærð 2" líkt við Mordor

Umhverfinu í „Ófærð 2“ líkt við Mordor

-

Ólafur Darri Ólafsson er Andri í Ófærð 2 (mynd: Lilja Jónsdóttir/Rvk. Studios).

Graeme Virtue, sjónvarpsrýnir The Guardian, fer lofsamlegum orðum um fyrstu átta þættina af Ófærð 2, en þáttaröðin er sýnd um þessar mundir á BBC Four.

Samkvæmt BARB, sem fylgist með sjónvarpsáhorfi í Bretlandi, er Ófærð 2 meðal vinsælustu þátta BBC Four um síðustu mánaðamót, en þá horfðu tæplega sjö hundruð þúsund manns á þættina sem sýndir eru tveir í einu.

Virtue skrifar meðal annars:

The first season of Icelandic drama Trapped had such an ingenious setup it’s no wonder it became so popular. Sparked by the discovery of a human torso, it plunged viewers into the hunt for a killer in a close-knit fjord community suddenly isolated by a stormy whiteout. Despite that juicy slasher-movie premise, Trapped was also that rare ticking-clock thriller that took its time, perhaps taking a cue from its burly, bearded and emotionally burdened lead investigator Andri Ólafsson, the patient local detective who quickly became a hairy heartthrob.

After so successfully corralling both characters and audiences inside a murder snowglobe, what do you do for an encore? It took creator Baltasar Kormákur and his team three years to cook up a second season and so far it’s been a compelling saga of fire and ice, kicking off with a self-immolating assassination attempt on an MP in Andri’s new patch of Reykjavik. Following a trail of bad blood between perpetrator and victim has led our hero to a far-flung town tangled in family ties with a nearby power plant conspicuously hungry for foreign investment. Against this backdrop of chilly fjords, hardscrabble moors and blackened volcanic rock, season two has sometimes felt like a murder mystery set in Mordor.

Sjá nánar hér: Trapped: a thrilling saga of ice and fire

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.