HeimEfnisorðBBC Four

BBC Four

Umhverfinu í „Ófærð 2“ líkt við Mordor

Graeme Virtue, sjónvarpsrýnir The Guardian, fer lofsamlegum orðum um fyrstu átta þættina af Ófærð 2, en þáttaröðin er sýnd um þessar mundir á BBC Four.

„Out of Thin Air“ sýnd á BBC Four í gærkvöldi, fær glimrandi umsagnir

Out of Thin Air, heimildamyndin um Guðmundar- og Geirfinnsmálin, var sýnd á BBC Four í gærkvöldi. Breskir fjölmiðlar eru upp til hópa afar jákvæðir í garð myndarinnar.

Breskir gagnrýnendur hrifnir af „Ófærð“

Margt í Ófærð jafnast á við það sem best var gert í þáttum á borð við Brúna og Glæpinn, þótt efnistökin séu ef til vill hefðbundnari og kvenhlutverkin ekki jafn bitastæð, að mati breskra sjónvarpsgagnrýnenda sem fylgst hafa með þáttunum upp á síðkastið.

Daily Telegraph um „Ófærð“: Frábært og spennandi drama

Breska dagblaðið The Daily Telegraph fjallar um fyrstu tvo þætti Ófærðar, en sýningar á þáttaröðinni hófust á BBC Four í gærkvöldi. Þættirnir fá fjórar stjörnur af fimm og eru sagðir fullkomnir til að þreyja kaldar vetrarnætur.

BBC kaupir „Ófærð“

BBC Four mun sýna þáttaröðina Ófærð (Trapped) en rásin hefur lagt mikla áherslu á erlendar þáttaraðir á undanförnum árum. Norrænar þáttaraðir á borð við Borgen, Forbrydelsen og Broen hafa notið þar mikilla vinsælda.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR