„Out of Thin Air“ sýnd á BBC Four í gærkvöldi, fær glimrandi umsagnir

Out of Thin Air, heimildamyndin um Guðmundar- og Geirfinnsmálin, var sýnd á BBC Four í gærkvöldi. Breskir fjölmiðlar eru upp til hópa afar jákvæðir í garð myndarinnar.

Sýnishorn úr umsögnum fara hér:

Financial Times: ‘A tautly constructed documentary that combines all the thrills of Scandi noir with the frisson of reality’. ✮✮✮✮✮
The Sunday Times: ‘A dreamy, drug laced story of a youthquake in volcano country’.
The Times: ‘Fascinating…full of twists and turns’.
Radio Times: ‘Superbly done…Recommended’.
The Independent: ‘Straight out of Scandi-noir’.
Daily Mail: ‘A riveting real life story’. ✮✮✮✮
Mail on Sunday: ‘We’re used to European crime dramas, but here the chilling story is all too real’.
The Daily Telegraph: ‘Gripping true crime documentary’.
The Guardian: ‘The first hand testimony…is especially harrowing’.
The Observer: ‘Masterful’

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR