Daily Telegraph um „Ófærð“: Frábært og spennandi drama

Ólafur Darri Ólafsson er Andri í þáttaröðinni Ófærð.
Ólafur Darri Ólafsson er Andri í þáttaröðinni Ófærð.

Breska dagblaðið The Daily Telegraph fjallar um fyrstu tvo þætti Ófærðar, en sýningar á þáttaröðinni hófust á BBC Four í gærkvöldi. Þættirnir fá fjórar stjörnur af fimm og eru sagðir fullkomnir til að þreyja kaldar vetrarnætur.

Even without all these promising plot angles, Trapped was worth watching for its chill beauty alone. Directed by Baltasar Kormákur, who shot the Hollywood thriller Everest, the camera lingered on thick grey seas, horizontal snow and huddled houses. The ideal drama to snuggle up with until spring arrives.

Sjá nánar hér: Trapped, episodes one and two, review: a superb and suspense-laden drama

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR