spot_img

“Everest” á tuttugu mynda stuttlista vegna Óskarstilnefninga fyrir sjónrænar brellur

Ingvar E. Sigurðsson leikur rússneska fjallgöngugarpinn Anatoli Boukreev í myndinni.
Ingvar E. Sigurðsson leikur rússneska fjallgöngugarpinn Anatoli Boukreev í myndinni.

Everest er meðal tuttugu mynda sem Bandaríska kvikmyndaakademían hefur sett á svokallaðan stuttlista vegna Óskarstilnefninga fyrir sjónrænar brellur.

Listinn verður skorinn niður í tíu myndir síðar í mánuðinum og af þeim tíu verða svo fimm tilnefndar. Tilnefningar verða opinberaðar þann 14, janúar næstkomandi.

Myndirnar á tuttugu mynda stuttlistanum eru (í stafrófsröð):

“Ant-Man”
“Avengers: Age of Ultron”
“Bridge of Spies”
“Chappie”
“Everest”
“Ex Machina”
“Furious Seven”
“The Hunger Games: Mockingjay – Part 2”
“In the Heart of the Sea”
“Jupiter Ascending”
“Jurassic World”
“Mad Max: Fury Road”
“The Martian”
“Mission: Impossible – Rogue Nation”
“The Revenant”
“Spectre”
“Star Wars: The Force Awakens”
“Terminator Genisys”
“Tomorrowland”
“The Walk”

Sjá nánar hér: 20 CONTENDERS ADVANCE IN VFX OSCAR RACE

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR