spot_img

Gunnar Jónsson verðlaunaður fyrir “Fúsa” í Marrakech

Gunnar Jónsson er Fúsi í samnefndri mynd Dags Kára.
Gunnar Jónsson er Fúsi í samnefndri mynd Dags Kára.

Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmynd Dags Kára, Fúsi, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech í Marokkó sem lauk í gær. Þetta eru þrettándu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR