HeimFréttirJóhann Jóhannsson tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í "Sicario"

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í „Sicario“

-

Jóhann Jóhannsson tónskáld.
Jóhann Jóhannsson tónskáld.

Jóhann Jóhannsson hlýtur tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina við kvikmynd Denis Villeneuve, Sicario. Þetta var tilkynnt í Los Angeles rétt í þessu ásamt öðrum tilnefningum.

Þetta er annað árið í röð sem Jóhann hlýtur Óskarsverðlaunatilnefningu, í fyrra var hann tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory of Everything.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR