Steingrímur Þórhallsson tónskáld verðlaunaður fyrir fransk/íranska stuttmynd í Bandaríkjunum

Rammi úr Lima.
Rammi úr Lima.

Steingrímur Þórhallsson tónskáld hlaut verðlaun fyrir tónlist við frönsk-írönsku teiknimyndina Lima á As iFF kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum.

Leikstjórar myndarinnar eru Afshin Roshanbakht og Vahid Jafari frá Íran, en myndin hlaut einnig verðlaun fyrir bestu kvikun (animation) á hátíðinni.

Morgunblaðið ræddi við Steingrím í gær af þessu tilefni og má sjá viðtalið hér fyrir neðan og síðan stiklu myndarinnar.

steingrímur þórhallsson viðtal mbl

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR