„Fúsi“ verðlaunuð á Ítalíu

fúsiFúsi Dags Kára hlaut sérstök verðlaun dómnefndar á Evrópsku kvikmyndahátíðinni í Lecce á Ítalíu sem lauk um síðustu helgi.

Í umsögn dómnefndar segir að myndin fái verðlaunin „fyrir að skapa trúverðuga og hjartnæma sögu um óvenjulega persónu. Höfundur nær að skapa mikla samkennd hjá áhorfendum.“

Þetta eru 16. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR