Þorsteinn Bachmann fer með hlutverk klámmyndakóngs í “Tom of Finland”

Þorsteinn Bachmann og Ingvar Þórðarson við tökur á Tom of Finland.

Þorsteinn Bachmann og Ingvar Þórðarson við tökur á Tom of Finland.

Þorsteinn Bachmann leikur bandarískan klámmyndakóng í kvikmynd Dome Karukoski, Tom of Finland, þar sem Ingvar Þórðarson er meðal framleiðenda. Í viðtali við Gay Iceland segir Þorsteinn meðal annars frá því hvernig það kom til að hann fékk hlutverkið.

Sjá hér: Christoph Waltz’s pants play a pivotal part – GayIceland

Viðtal Gay Iceland við Ingvar Þórðarson um myndina má svo lesa hér.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni