spot_img

Andlát | Guðmundur Bjartmarsson

Guðmundur Bjartmarsson.

Guðmundur Bjartmarsson kvikmyndagerðarmaður er látinn tæplega sjötugur að aldri.

Guðmundur nam þjóðfélagsfræði og kvikmyndagerð og starfaði við kvikmyndatöku, lýsingu og klippingu frá 1979. Hann vann jöfnum höndum við heimildamyndir og bíómyndir auk fjölmargra annarra verkefna af ýmsum toga.

Guðmundur var skólastjóri Kvikmyndaskóla Íslands 2003-2005.

Lista yfir verk Guðmundar má skoða hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR