spot_img
HeimFréttir "Atelier" eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur

[Stikla] „Atelier“ eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur

-

Elsa María Jakobsdóttir.

Stikla Atelier útskriftarmyndar Elsu Maríu Jakobsdóttur frá Danska kvikmyndaskólanum, hefur verið opinberuð og má skoða hér. Myndin var valin á Karlovy Vary hátíðina sem hefst í lok júní, en þar tekur hún þátt í flokknum Future Frames: Ten New Filmmakers to Follow.

Plakat myndarinnar, sem Ómar Hauksson gerði, má sjá fyrir neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR