spot_img
HeimEfnisorðKlapptré

Klapptré

Eitt ár af Klapptrésklippum

Klapptré hefur undanfarið ár birt nokkuð reglulega klippur þar sem fjallað er um ýmsa þætti íslenskrar kvikmyndagerðar, bæði það sem efst er á baugi hverju sinni sem og sögulegt efni í bland. Alls eru klippurnar nú 11 talsins og má skoða hér.

Mest lesnu fréttir, greinar, krítik og viðtöl á Klapptré 2017

Hér eru 20 mest lesnu fréttirnar, 10 mest lesnu greinarnar, 10 mest lesnu umsagnirnar og 10 mest lesnu viðtölin á Klapptré 2017. Takk fyrir lesturinn kæru lesendur og gleðilegt ár!

Klapptré; gagnagrunnur um íslenska kvikmyndasögu

Hugrás birtir viðtal Björns Þórs Vilhjálmssonar greinarformanns Kvikmyndafræðideildar Háskóla Íslands við Ásgrím Sverrisson um menningarlegt hlutverk Klapptrés og hvernig það endurspeglar sýn Ásgríms á  kvikmyndir og íslenska kvikmyndaheiminn.

Mest lesnu fréttir, greinar, krítik og viðtöl á Klapptré 2016

Hér eru 20 mest lesnu fréttirnar, 10 mest lesnu greinarnar, 10 mest lesnu umsagnirnar og 10 mest lesnu viðtölin á Klapptré 2016. Takk fyrir lesturinn kæru lesendur og gleðilegt ár!

Fréttir og umfjallanir 2015

Hér er nokkurskonar hlekkjað yfirlit yfir það sem var í fréttum og til umfjöllunar í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum íslenska á Klapptré á því herrans ári 2015.

Mest lesnu fréttir og greinar 2015 á Klapptré

Alls birtust 613 færslur á Klapptré árið 2015. Fjöldi notenda jókst um 18% frá fyrra ári og heimsóknir voru 15% fleiri. Hér eru 25 mest lesnu fréttirnar og 10 mest lesnu greinarnar. Takk fyrir lesturinn kæru lesendur!

Klapptré tveggja ára í dag

Klapptré á afmæli í dag, vefurinn hefur verið í loftinu síðan 16. september 2013, eða í tvö ár. Ritstjórinn vill þakka kvikmyndagreininni fyrir gott samstarf og lesendum fyrir frábærar móttökur en lestur hefur aukist verulega milli ára.

Klapptré eins árs

Klapptré er eins árs í dag, miðillinn fór í loftið þann 16. september 2013. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka ykkur lesendum fyrir frábærar móttökur, sem hafa verið langt umfram það sem ég gerði ráð fyrir í upphafi.

Klapptré: nýr vefur um kvikmyndir og sjónvarp

Velkomin á Klapptré, nýjan vef um kvikmyndir og sjónvarp. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson, sem einnig stýrir Iceland Cinema Now - vef á ensku um...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR