Mest lesnu fréttir og greinar 2015 á Klapptré

klapptré-slate-bokeh-rauttAlls birtust 613 færslur á Klapptré árið 2015. Fjöldi notenda jókst um 18% frá fyrra ári og heimsóknir voru 15% fleiri. Hér eru 25 mest lesnu fréttirnar og 10 mest lesnu greinarnar. Takk fyrir lesturinn kæru lesendur!

FRÉTTIR:

Kosning um Óskarsframlag Íslands, fregnir af Austur Jóns Atla Jónassonar, stofnun kvikmyndakommúnu, nýr forstjóri Sagafilm og Réttur 3 eru á meðal þess sem lesendur Klapptrés sýndu mikinn áhuga á 2015:

 1. Kosið um framlag Íslands til Óskarsverðlauna
 2. “Austur”, kvikmynd Jóns Atla Jónassonar, væntanleg 17. apríl
 3. Kvikmyndakommúna stofnuð í haustbyrjun
 4. Ólafur Darri í “Zoolander 2”
 5. “Austur” frumsýnd 17. apríl, stikla hér
 6. Guðný Guðjónsdóttir ráðin forstjóri Sagafilm
 7. Baldvin Z: “Réttur 3” um persónur frekar en atburði
 8. Snorri Þórisson ræðir væntanleg verkefni Pegasus
 9. “Réttur 3” – ný stikla hér
 10. Allt að 12 íslenskar bíómyndir í ár?
 11. Dögg Mósesdóttir: “Hlutirnir lagast því miður ekki af sjálfu sér”
 12. Hátíðargusa Margrétar Örnólfsdóttur
 13. Morgunblaðið um “Webcam”: Fjötrar, ást og örbirgð
 14. Heimildamyndin “Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum” frumsýnd á morgun, stikla hér
 15. “Lói – þú flýgur aldrei einn” fær 37 milljónir frá Norræna sjóðnum
 16. “Þrestir” valin besta myndin á San Sebastian
 17. Útskrifast frá NFTS og gerir samning við breska umboðsskrifstofu
 18. RÚV óskar eftir umsóknum um styrki til handritsgerðar leikinna þáttaraða
 19. Tökur á “Ófærð” hafnar á Siglufirði
 20. “Blóðberg” stiklan er komin
 21. Um kynjakvóta og risaeðlur feðraveldisins
 22. RÚV með leikið íslenskt efni á hverjum sunnudegi í vetur
 23. New Work kaupir réttinn á skáldsögunni “Hilma” eftir Óskar Guðmundsson
 24. Morgunblaðið um “Austur”: Kolsvart náttmyrkur og heitasta helvíti
 25. Óskar Þór Axelsson gerir “Ég man þig”

GREINAR OG PISTLAR:

Hér eru mest lesnu pistlar/greinar/fréttaskýringar/umsagnir á árinu. Þrjár efstu eru jafnframt mest lesnu færslurnar af öllu efni 2015. Umsögnin um Vonarstræti er frá 2014 en hún fékk mikinn lestur í kringum sýningu myndarinnar í RÚV um páskana auk þess að vera einnig nokkuð lesin á öðrum tímum ársins.

 1. Minning | Sólveig Anspach 1960-2015
 2. Minning | Þorfinnur Guðnason 1959-2015
 3. Viðhorf | Forsætisráðherra úti að aka með RÚV
 4. Minning | Þorbjörn Ágúst Erlingsson 1955-2015
 5. Viðhorf | Handritin heim!
 6. Gagnrýni | Vonarstræti
 7. Viðhorf | Kynleg kvikmyndagerð
 8. Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2014
 9. Viðhorf | Verðlauna-Hrútar
 10. Greining | “Vonarstræti” er stærsta mynd ársins 2014
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR