HeimFréttir"Réttur 3" - ný stikla hér

„Réttur 3“ – ný stikla hér

-

Úr Rétti 3, sem sýnd verður á Stöð 2 í haust.
Úr Rétti 3, sem sýnd verður á Stöð 2 í haust.

Þriðja umferð af þáttaröðinni Réttur fer í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Baldvin Z leikstýrir þáttunum. Ný stikla hefur verið opinberuð og má sjá hana hér að neðan.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR