Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) stendur fyrir árlegri kosningu sinni um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna dagana 2.-7. september næstkomandi. Kosið er á milli fimm kvikmynda.
Þær eru:
Austur
Fúsi
Grafir og bein
Hrútar
Webcam
Kosningin er rafræn og fer fram meðal meðlima ÍKSA.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.