HeimFréttirKosið um framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kosið um framlag Íslands til Óskarsverðlauna

-

oscarsÍslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) stendur fyrir árlegri kosningu sinni um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna dagana 2.-7. september næstkomandi. Kosið er á milli fimm kvikmynda.

Þær eru:

  • Austur
  • Fúsi
  • Grafir og bein
  • Hrútar
  • Webcam

Kosningin er rafræn og fer fram meðal meðlima ÍKSA.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR