spot_img

Þessi hafa hlotið heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar

Á vef Eddunnar má nú skoða færslur um þau sem hlotið hafa heiðursverðlaun ÍKSA allt frá upphafi. Allt hefur þetta fólk átt einstakt framlag til íslenskra kvikmynda og sjónvarps.

Heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar falla í skaut þeim sem lagt hafa fram einstakan skerf til íslenskra kvikmynda og/eða sjónvarps. Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar velur heiðursverðlaunahafa hverju sinni.

Smelltu hér til að skoða forsíðu heiðursverðlaunanna.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR