HeimEfnisorðÓskarsverðlaunin

Óskarsverðlaunin

Kosið um framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) stendur fyrir árlegri kosningu sinni um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna dagana 2.-7. september næstkomandi. Kosið er á milli fimm kvikmynda.

IndieWire telur valið um Óskarsframlagið standa milli „Hrúta“ og „Fúsa“

IndieWire fjallar um þær myndir sem miðillinn telur koma til greina sem framlag viðkomandi landa til Óskarsverðlaunanna (besta erlenda myndin), alls vel á fjórða tug. IndieWire telur að valið á Íslandi komi til með að standa á milli Hrúta og Fúsa. Kosning um framlag Íslands til Óskarsins fer fram dagana 2.-7. september. Kosningarétt hafa meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar.

„Hross í oss“ er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR