Mest lesnu fréttir, greinar, krítik og viðtöl á Klapptré 2016

Hér eru 20 mest lesnu fréttirnar, 10 mest lesnu greinarnar, 10 mest lesnu umsagnirnar og 10 mest lesnu viðtölin á Klapptré 2016. Takk fyrir lesturinn kæru lesendur og gleðilegt ár!

FRÉTTIR:

Hér eru 20 mest lesnu fréttirnar 2016.

  1. Þessar bíómyndir og leiknu þáttaraðir eru væntanlegar á næstu misserum
  2. Þorsteinn Bachmann fer með hlutverk klámmyndakóngs í “Tom of Finland”
  3. Þáttaröðin „Fangar“ verður sýnd á öllum Norðurlöndunum og víðar
  4. Tökur að hefjast á “Svaninum”
  5. Íslendingar í lykilstöðum í breskri sjónvarpsþáttaröð
  6. Spænsk íslensk heimildamynd um Baskavígin 1615 í vinnslu
  7. “A Reykjavik Porno” hlaut tvenn verðlaun á norrænni hátíð í New York
  8. Hlynur Pálmason gerir “Vinterbrödre” í Danmörku
  9. Útskriftarmynd Uglu Hauksdóttur verðlaunuð í New York
  10. Fyrsta stiklan fyrir “Ófærð” er hér
  11. Tökur hafnar á “Undir trénu”
  12. Sjónvarp Símans kaupir sýningarrétt á væntanlegri þáttaröð Baldvins Z
  13. “Mules” í tökur í vor
  14. 102 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2015
  15. Stikla og plakat “Hjartasteins” afhjúpuð, frumsýnd á Íslandi um áramót
  16. Spennumyndin “Grimmd” frumsýnd 21. október
  17. Baldvin Z: “Réttur 3” um persónur frekar en atburði
  18. “Undir trénu” fær tæpar tuttugu milljónir frá Norræna sjóðnum
  19. Gamanþáttaröðin “Þær tvær” farin í loftið á Stöð 2
  20. Tinna vann í Cannes

GREINAR:

Hér eru 10 mest lesnu greinarnar 2016.

  1. Minning | Páll Steingrímsson 1930-2016
  2. Bestu (og verstu) myndirnar 2015
  3. [Myndasýning] Bakvið tjöldin á upphafsárum Sjónvarpsins
  4. Þegar faðir minn og öll hin bjuggu til Sjónvarpið
  5. Minning | Jón Þórisson 1948-2016
  6. Þegar Ameríska nóttin opnaði á Óðinstorgi
  7. Minning | Edda Heiðrún Backman 1957-2016
  8. Viðhorf | Hin rammíslenska en alþjóðlega “Morðsaga”
  9. Íslensku börnin í “Sans Soleil” eftir Chris Marker
  10. Minning | Erlingur Gíslason 1933-2016

VIÐTÖL:

Hér eru 10 mest lesnu viðtölin 2016.

  1. Óskar Jónasson í viðtali: “Það kemur að því að þú verður að vera þú sjálfur”
  2. Viðtal við Evu Maríu Daniels kvikmyndaframleiðanda í Bandaríkjunum
  3. Ólafur Egill: “Eiðurinn” byggir á persónulegri reynslu
  4. Brot úr “Hjartasteini” birt, ásamt viðtali við Guðmund Arnar
  5. Anton Sigurðsson: Tvöfaldur faðir á árinu
  6. Baltasar um “Eiðinn”: Yrði svolítið hræddur við sjálfan mig í þessum aðstæðum
  7. Ólafur Darri við BBC: Vinsældir “Ófærðar” koma skemmtilega á óvart
  8. Baltasar: Vill taka Hollywood til Íslands
  9. Baltasar í viðtali við Hollywood Reporter um “Eiðinn” og verkefnin framundan
  10. Laufey Guðjónsdóttir: Íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru frábærir sagnamenn

GAGNRÝNI:

Hér eru 10 mest lesnu umsagnir um kvikmyndir 2016.

  1. Fréttablaðið um “Grimmd”: Grafalvarleg en áhrifalaus
  2. Cinema Scandinavia um “Fyrir framan annað fólk”: Létt og skemmtileg
  3. The Guardian um “Ófærð”: Virkilega gott
  4. Fréttablaðið um “Fyrir framan annað fólk”: Að herma eða ekki herma eftir
  5. Screen um “Eiðinn”: Blanda hörkutólamyndar og heimilisdrama
  6. Morgunblaðið um “Reykjavík”: Í draumi sérhvers manns er fall hans falið
  7. Fréttanetið um “Grimmd”: Grípandi krimmi
  8. Morgunblaðið um “Sundáhrifin”: Straumhvörf og hrífandi slembilukka
  9. DV um “Reykjavík”: Íslenska nóttin
  10. DV um “Eiðinn”: Dýrmæt mynd
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR