Útskriftarmynd Uglu Hauksdóttur verðlaunuð í New York

Ugla Hauksdóttir.

Ugla Hauksdóttir.

Ugla Hauksdóttir útskrifast í dag úr leikstjórnarnámi sínu á meistarastigi við Columbia University í New York. Útskriftarmynd hennar, How Far She Went, hlaut Student Select Award og IFP Audience Award við útskriftarhátíð skólans sem fram fór fyrr í vikunni.

Hér að neðan má sjá spjall við Uglu og Chloe Lenihan, handritshöfund og framleiðanda myndarinnar, þar sem þær fara yfir gerð hennar auk þess sem nokkrum senum bregur fyrir.

Frekari upplýsingar um myndina og Uglu má finna hér.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni