HeimEfnisorðHow Far She Went

How Far She Went

71 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta 2016

Íslenskar kvikmyndir halda áfram að sópa til sín miklum fjölda alþjóðlegra verðlauna, auk þess sem leikið sjónvarpsefni er einnig komið á verðlaunapallana. Alls hlutu íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni 71 alþjóðleg verðlaun á árinu 2016.

[Stikla] Ugla Hauksdóttir fær verðlaun Directors Guild of America fyrir „How Far She Went“

Ung ís­lensk kvik­mynda­gerðar­kona, Ugla Hauksdóttir, hlaut nú í vik­unni verðlaun banda­rísku leik­stjóra­sam­tak­anna, The Directors Guild of America, sem besti kven­leik­stjór­inn í hópi leik­stjórn­ar­nema fyrir How Far She Went, útskriftarverkefni sitt frá kvikmyndadeild Columbia háskóla í New York.

Útskriftarmynd Uglu Hauksdóttur verðlaunuð í New York

Ugla Hauksdóttir útskrifast í dag úr leikstjórnarnámi sínu á meistarastigi við Columbia University í New York. Útskriftarmynd hennar, How Far She Went, hlaut Student Select Award og IFP Audience Award við útskriftarhátíð skólans sem fram fór fyrr í vikunni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR