spot_img
HeimEfnisorðNapóleonsskjölin

Napóleonsskjölin

Lestin um NAPÓLEONSSKJÖLIN og ÓRÁÐ: Íslenskar myndir sem reyna við Hollywood-formúluna

Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar sá Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson og Óráð eftir Arró Stefánsson og segir ljóst að "Hollywood-formúlan er enn þá eitthvað sem íslenskt kvikmyndagerðarfólk virðist spennt fyrir að tækla."

Nær 104 þúsund gestir á íslenskar kvikmyndir það sem af er árinu

Aðsókn á íslenskar kvikmyndir hefur verið með ágætum það sem af er árinu, en alls hafa 103,645 gestir séð þær fimm bíómyndir sem frumsýndar hafa verið frá áramótum.

Morgunblaðið um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Skemmtileg klisja

Óneitanlega skemmtileg mynd þrátt fyrir marga galla, segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

[Stikla, plakat] NAPÓLEONSSKJÖLIN frumsýnd í lok janúar

Stikla kvikmyndarinnar Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson er komin út. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason og verður frumsýnd í lok janúar á næsta ári.

Tökur standa yfir á spennumyndinni NAPÓLEONSSKJÖLIN

Þessa dagana standa tökur yfir á spennumyndinni Napóleonsskjölin, sem byggir á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar. Óskar Þór Axelsson leikstýrir eftir handriti Marteins Þórissonar.

Kvikmynd eftir NAPÓLEONSSKJÖLUM Arnaldar Indriðasonar í undirbúningi

Sagafilm og þýska framleiðslufyrirtækið Splendid Films hyggjast gera kvikmynd eftir spennusögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölin, sem kom út 1999. Marteinn Þórisson skrifar handrit og Ralph Christians er meðal framleiðenda. Leikstjóri er ekki nefndur. Variety skýrir frá.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ