HeimDreifingBeta Cinema selur NAPÓLEONSSKJÖLIN á heimsvísu

Beta Cinema selur NAPÓLEONSSKJÖLIN á heimsvísu

-

Þýska sölufyrirtækið Beta Cinema mun selja kvikmyndina Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson á heimsvísu.

Tökum á myndinni lauk á dögunum, en þær fóru fram á Íslandi og í Þýkskalandi. Beta Cinema mun kynna verkið og bjóða forsölur á markaðinum í Cannnes í maí.

Variety skýrir frá.

HEIMILDVariety
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR