spot_img

NAPÓLEONSSKJÖLIN seld á stóra markaði

Beta Cinema hefur gengið frá sölu spennumyndarinnnar Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson á nokkra stóra markaði á yfirstandandi Cannes hátíð.

Myndin hefur verið seld til Magnolia fyrir Norður-Ameríku og Signature Entertainment fyrir Bretland/Írland. Portúgal (Pris) og Tékkland (Bonton Films) hafa einnig keypt myndina, sem áður hafði verið seld til Frakklands (Mediawan), Spánar (Twelve Oaks) og Japan (Tohokushinsha).

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR