HeimEfnisorðHross í oss

Hross í oss

Kominn af sögumönnum

VIÐTAL | Benedikt Erlingsson ræðir við norskan kvikmyndablaðamann um feril sinn, íslenska kvikmyndagerð og margt fleira í fróðlegu spjalli.

„Hross í oss“ hlaut verðlaun áhorfenda í Tromsö

Hross í oss Benedikts Erlingssonar hlaut áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsö sem lauk í gær. Þetta eru 11. verðlaun myndarinnar.

„Hross í oss“ seld til Bretlands, Frakklands og Spánar

Sölufyrirtækið FilmSharks gekk frá sölunni á Palm Springs hátíðinni í Kalíforníu sem lauk á dögunum. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum í löndunum þremur í mars.

33 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2013

Alls hlutu íslenskar kvikmyndir 33 verðlaun á alþjóðlegum hátíðum 2013, þar á meðal á stórum hátíðum á borð við Cannes, Karlovy Vary, San Sebastian og Tokyo. Hross í oss og Hvalfjörður leiða fríðan flokk.

Spurt og svarað sýning á „Hross í oss“ í dag

Benedikt Erlingsson leikstjóri mun segja stuttlega frá gerð myndarinnar og svara spurningum gesta eftir sýningu sem hefst í Háskólabíói í dag kl. 17:30.

„Hross í oss“ ríður feitum hesti frá Tallinn

Besta fyrsta mynd leikstjóra, besta myndatakan (Bergsteinn Björgúlfsson) og hlaut ennfremur verðlaun alþjóðasamtaka gagnrýnenda, FIPRESCI, sem besta mynd hátíðarinnar.

Tveir dagar í Tokyo

Æsispennandi ferðasaga Benedikts Erlingssonar leikstjóra frá Tokyo en þar hlaut hann leikstjórnarverðlaunin á dögunum fyrir mynd sína Hross í oss.

Víðsjá um „Málmhaus“ og „Hross í oss“

Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi Víðsjár fjallar um tvær nýjar íslenskar kvikmyndir: Málmhaus eftir Ragnar Bragason og Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.

Variety hælir „Hross í oss“ í hástert

Jay Weissberg hjá Variety skrifar um Hross í oss Benedikts Erlingssonar og er ekki að skafa utan af því: "Flabbergasting images and a delightfully dry...

The Guardian: „Hross í oss“ sýnir eitthvað alveg nýtt

Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian lofar Hross í oss í hástert í umsögn sinni: "Film festivals are places where little movies can wind up punching...

„Hross í oss“ er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa...

„Hross í oss“ til San Sebastian og Tokyo

Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson tekur þátt í tveimur mikilvægum hátíðum á næstu vikum; annarsvegar San Sebastian hátíðinni á Spáni dagana 20.-28. september...

Morgunblaðið um „Hross í oss“: Gráglettinn sagnasveigur

"Leikstjórinn og handritshöfundurinn virðist fara létt með að færa sig af fjölum leikhússins og upp á tjald kvikmyndahússins því Hross í oss er afar frumleg og áhugaverð mynd sem nýtir mátt og megin kvikmyndamiðilsins vel," segir Hjördís Stefánsdóttir í gagnrýni sinni.

Bíófíkill fjallar um Hross í oss

Kvikmyndavefurinn Bíófíkill fjallar um Hross í oss: "Þetta er ein sú alvarlegasta mynd sem nokkurn tímann getur hugsast sem inniheldur reiðmann sem verður óvart “samlokaður”...

Vb um Hross í oss – fyndinn en brokkgengur söguþráður

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson hjá Viðskiptablaðinu fjallar um Hross í oss: "Miðað við þrusuflotta fortíð Benedikts Erlingssonar þá bjóst ég við við meiru af Hross...

DV: Hross í oss er prýðileg skemmtun

Valur Gunnarsson hjá DV fjallar um Hross í oss: "Það er langt síðan ­maður hefur séð góða íslenska hestamynd. Ef til vill ekki síðan maður...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR