FilmSharks selur „Hross í oss“

Charlotte Böving og Ingvar E. Sigurðsson í Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.
Charlotte Böving og Ingvar E. Sigurðsson í Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.

Sölufyrirtækið FilmSharks í Buneos Aires hefur tryggt sér alþjóðlegan sölurétti á mynd Benedikts Erlingssonar Hross í oss. Fyrirtækið mun meðal annars kynna myndina fyrir væntanlegum kaupendum á American Film Market sem hófst í gær.

Sjá nánar hér: FilmSharks picks up Of Horses | News | Screen.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR