„Logan´s Run“ á Svörtum sunnudegi

Plakatið gerði Sirrý Margrét Lárusdóttir.
Plakatið gerði Sirrý Margrét Lárusdóttir.

Svartir sunnudagar sýna költklassíkina Logan’s Run næstkomandi sunnudagskvöld í Bíó Paradís. Íbúar í framtíðar paradís eru neyddir til þess að ganga í gegn um “endurnýjun” um þrítugt, en einn uppreisnagjarn íbúi neitar að gangast undir breytinguna, og nýtur til þess liðsinnis öryggisvarðar.

Sjá nánar hér: Svartir Sunnudagar: Logan´s Run.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR