Jón Aðalsteinn Bergsveinsson hjá Viðskiptablaðinu fjallar um Hross í oss: „Miðað við þrusuflotta fortíð Benedikts Erlingssonar þá bjóst ég við við meiru af Hross í oss. Myndin varð vart meira en skemmtileg kvöldskemmtun. Hún missti of fljótt fókusinn á aðalatriðinu og reyndi að segja of margar sögur á 85 mínútum.“
Umsögn má lesa í heild hér: Viðskiptablaðið – Dómur: Hross í oss – fyndinn en brokkgengur söguþráður.