Greining | „Hross í oss“ enn á topp tíu, „Málmhaus“ í tólfta sæti

Myndin var frumsýnd 11. október hér á landi.

hross_i_oss_posterHross í oss sígur úr sjöunda í áttunda sæti aðsóknarlistans frá síðustu viku, eftir tíu vikur í sýningum. Alls hafa 11.793 séð myndina hingað til, þar af 786 manns s.l. viku.

Aðsókn á Málmhaus heldur áfram að dragast saman og er myndin nú komin í 12. sætið en var í því tíunda eftir síðustu helgi. Alls hafa nú 4.935 manns séð myndina, þar af 596 manns s.l. viku miðað við 1.095 manns í vikunni á undan.

[tble caption=“Aðsókn á Málmhaus og Hross í oss helgina 1.-3. nóvember 2013″ width=“500″ colwidth=“20|100|50|50″ colalign=“center|centre|center|center“]

VIKUR,MYND,AÐSÓKN,HEILDARAÐSÓKN
4,Málmhaus,212,4.935
10,Hross í oss,416,11.793
[/tble](Heimild: SMÁÍS)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR