DV: Hross í oss er prýðileg skemmtun

hross_i_oss_posterValur Gunnarsson hjá DV fjallar um Hross í oss:

„Það er langt síðan ­maður hefur séð góða íslenska hestamynd. Ef til vill ekki síðan maður sá Land og syni í árdaga íslenska kvikmyndavorsins. Hross í oss er óumdeilanlega hestamynd. Og hún er bara nokkuð góð.

Sjá nánar hér (því miður aðeins hluti umsagnar): Ríðingasögur – DV.is.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR