HeimFréttirÁttundu verðlaunin til handa "Hross í oss"

Áttundu verðlaunin til handa „Hross í oss“

-

Úr Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.
Úr Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.

Hross í oss Benedikts Erlingssonar heldur áfram að sanka að sér verðlaunum. Myndin hlaut sín áttundu á Rec Festival í Tarragona á Spáni sem fram fór 3.-8. desember, þegar dómnefnd ungs fólks veitti henni sérstaka viðurkenningu.

Sjá nánar hér: ‘The bare room’ wins in REC – News – Stills.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR