Tvenn verðlaun fyrir “Hross í oss” í Amiens Frakklandi

Ingvar E. Sigurðsson í vanda staddur í Hross í oss.
Ingvar E. Sigurðsson í vanda staddur í Hross í oss.

Verðlaunin halda áfram að streyma til frumraunar Benedikts Erlingssonar. Hross í oss hlaut sérstök verðlaun Amiens borgar í Frakklandi á samnefndri hátíð sem lýkur þar í borg í dag. Verðlaunin nema 5.000 evrum. Þá hlaut Charlotte Böving einnig verðlaun sem besta leikkonan á sömu hátíð fyrir sömu mynd.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR