HeimEfnisorðÁ ferð með mömmu

Á ferð með mömmu

Lestin um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Opnar á möguleikann á að vona

"Ást og væntumþykja fyrir landinu, persónunum og lífinu sjálfu," segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.

Fréttablaðið um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Ó­vissu­ferð um heillandi hugar­heim

"Sér­lega á­ferðar­fögur vega­mynd sem gerist mikið til á seiðandi mörkum í­myndunar og raun­veru­leika," segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í Fréttablaðinu um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU seld til Bretlands, Írlands og Póllands

Fransk/breska sölufyrirtækið Alief hefur selt sýningarréttinn á kvikmyndinni Á ferð með mömmu til Bretlands og Írlands annarsvegar og Póllands hinsvegar. Myndin tekur þátt í Glasgow Film Festival sem stendur yfir.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU seld til þýskumælandi landa

Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður dreift í þýskumælandi löndum af dreifingarfyrirtækinu Prokino Filmverleih, sem sérhæfir sig í listrænum myndum. Sýningar hefjast hér 24. febrúar.

Önnur lofsamleg umsögn um Á FERÐ MEÐ MÖMMU frá Tallinn

"Hilmar heldur tóninum angurværum og finnur leið til að skipta frásögninni milli hversdagslegs absúrdisma og hreins súrrealisma og aftur til baka," segir meðal annars í umsögn Amber Wilkinson hjá Eye for Film um Á ferð með mömmu Hilmars Oddssonar, sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU fær góða dóma í Tallinn

Victor Fraga, gagnrýnandi Dirty Movies, skrifar um kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni og dregur hvergi af sér í jákvæðum lýsingarorðum.

Þessi verk eru væntanleg 2022

Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fimm nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ