Á FERÐ MEÐ MÖMMU hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist á Tallinn Black Nights

Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í gærkvöldi. Myndin hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist Tõnu Kõrvits.

Í umsögn dómnefndar um tónlistina segir:

 “A distinctive, sensitive, in-depth musical journey, the original score offers us a thematic approach; it creates an evolving and unique musical world that reflects the character development and storyline. The intelligent and well-proportioned use of the score is paired with fine artistry, nuanced yet precise instrumentation and the power of the human voice.”

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR