spot_img
HeimEfnisorðBíó Paradís

Bíó Paradís

„Camille Claudel 1915“ frumsýnd í Bíó Paradís

Juliette Binoche þykir sýna afburða frammistöðu sem skúlptúristinn Camille Claudel, elskhugi Auguste Rodin, í splunkunýrri mynd frá Bruno Dumont sem frumsýnd er í Bíó Paradís á föstudag.

Gagnrýni | Oh Boy!

Bíó Paradís | Oh Boy! Leikstjóri: Jan Ole Gerster Handrit: Jan Ole Gerster Aðalhlutverk: Tom Schilling, Marc Hosemann, Friederike Kempter Lengd: 83 mín. Þýskaland, 2012 Þetta er svona mynd sem manni ætti að leiðast en einhvernveginn...

Kennsla í kvikmyndalæsi hefst í Bíó Paradís

Bíó Paradís hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir kvikmyndasýningum fyrir grunn- og framhaldsskólanema þar sem markmiðið er fræðsla og efling kvikmyndalæsis. Sýningarnar hafa verið...

Mikil aðsókn á Evrópska kvikmyndahátíð

Evrópsk kvikmyndahátíð 2013 (EFFI) gekk vonum framar í Bíó Paradís í ár, en yfir 2000 bíógestir sóttu hátíðina heim. Á hátíðinni var boðið upp...

Svipmynd | Hin hápólitíska Agniezska Holland

Leikstýran Agniezska Holland (f. 1948) er einn kunnasti kvikmyndagerðarmaður Póllands og á að baki rúmlega 40 ára feril. Hún er heiðursgestur Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar sem...

Verðlaunavetur í Bíó Paradís

Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna. Evrópsku...

Gagnrýni | La grande bellezza

Leikstjóri: Paolo Sorrentino Handrit: Paolo Sorrentino Aðalhlutverk: Toni Servillo, Carlo Verdone, Sabrina Ferilli Lengd 142 mín. Ítalski leikstjórinn Paolo Sorrentino er kominn aftur til heimalands síns eftir stutta viðdvöl...

Troðfullt á opnun Evrópskrar kvikmyndahátíðar

Evrópska kvikmyndahátíðin á Íslandi (EFFI) hófst í gærkvöldi í Bíó Paradís. Öllum landsmönnum var boðið í bíó og sýndar voru þrjár myndir, auk þess...

Frítt í bíó í kvöld á Evrópska hátíð

Evrópska kvikmyndahátíðin (EFFI) hefst í kvöld í Bíó Paradís. Sýndar verða þrjár myndir í kvöld og er aðgangur ókeypis. Dagskrá kvöldsins er sem hér...

Nýjar græjur í Bíó Paradís

Bíó Paradís hefur komið sér upp fullkomnum stafrænum sýningarbúnaði og endurnýjað hljóðkerfi. Vísir segir frá, sjá hér: Vísir - Endurbættur sýningabúnaður í Bíó Paradís.

Væntanlegt í Bíó Paradís

Bíó Paradís kynnir nú vetrardagskrá sína og er þar margt spennandi að finna eins og endranær. Ekki er verra að bíóið er nú komið...

Evrópsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís 19. september

Evrópsku kvikmyndahátíðinni (European Film Festival Iceland / EFFI), sem fram fer í Bíó Paradís dagana 19.-29. september 2013, er ætlað að gefa þverskurð af...
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ