Örvarpið, örmyndahátíð RÚV á netinu, hefur verið í gangi síðan í haust og sýnt 11 myndir hingað til. 50 myndir hafa verið sendar inn og segja aðstandendur það framar öllum vonum.
Nokkrir dagskrárliðir hverfa, öðrum fækkar og enn aðrir breytast og þynnast. Ekki flatur niðurskurður á dagskrá heldur verður forgangsraðað segir útvarpsstjóri.
Segist ekki vita hvaðan 10 milljónir í verðlaunafé komi, en segir jafnframt að kostun sé ekki heimil á RÚV og það sé með ólíkindum ef nota eigi skattfé almennings með þessum hætti. Löngu ljóst að Íslandsspil útvegar verðlaunafé. Kostun heimil á RÚV til áramóta, eftir það gilda takmarkanir skv. nýjum lögum.
Mikið veltur á hvernig hugmynd menntamálaráðherra um breytingar á fjármögnun RÚV verður útfærð. Ýmislegt bendir til þess að um frekari skerðingu verði að ræða auk þess sem fé til kaupa á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum minnkar.
Elsti sjónvarpsþáttur landsins tekur stakkaskiptum á morgun og verður í þeim búningi í vetur. Skipt hefur verið um leikstjóra og umsjónarmann. Þeir verða Guðjón...
Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur sent frá sér skeyti þar sem fram kemur að fjárlagafrumvarpið rýri afkomu RÚV á næsta ári um rúmlega 260 milljónir...
Í nýútkomu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að RÚV fái viðbótar framlög úr ríkissjóði uppá 319 milljónir króna. Alls verður því heildarframlag ríkisins til...
Stóra spurningin sem hangir yfir bransanum þessa dagana snýr að fjárlögum komandi árs. Verða fjárfestingar í kvikmyndagerð skornar niður? Þessum spurningum fæst svarað (að einhverju...
Útúrdúr, tónlistarfræðsluþáttur sem hófst á RÚV síðastliðinn sunnudag, byrjar vel og kemur skemmtilega á óvart. Í meðförum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara og Höllu Oddnýjar Magnúsdóttur...
RÚV stendur fyrir örmyndahátíð á vef sínum og kallast hátíðin Örvarpið. Þetta er hugsað sem vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Hátíðin...
Björn Bragi Arnarsson hefur verið ráðinn stjórnandi spurningaþáttarins Gettu betur sem verður á dagskrá RÚV eftir áramót.Björn Bragi stýrði áður sjónvarpsþáttunum Týnda kynslóðin og...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að ekki stæði til að skera meira niður hjá Kvikmyndasjóði eða RÚV en hjá öðrum. Hann...