Nýtt form á „Stundinni okkar“

Guðjón Davíð Karlsson mun sjá um Stundina okkar í vetur ásamt Braga Þór Hinrikssyni.
Guðjón Davíð Karlsson mun sjá um Stundina okkar í vetur ásamt Braga Þór Hinrikssyni.

Elsti sjónvarpsþáttur landsins tekur stakkaskiptum á morgun og verður í þeim búningi í vetur. Skipt hefur verið um leikstjóra og umsjónarmann. Þeir verða Guðjón Davíð Karlsson, leikari og Bragi Þór Hinriksson, leikstjóri. Stundin okkar hefur fylgt þjóðinni frá upphafsdögum Sjónvarpsins. Fyrst þátturinn var sendur út á aðfangadag 1966 og hefur lengst af síðan verið sendur út klukkan sex á sunnudögum.

Sjá nánar hér: Stundin okkar tekur stakkaskiptum | RÚV.

Athugasemdir

álit