HeimFréttir"2 Guns" Baltasars rýfur 100 milljón dollara múrinn

„2 Guns“ Baltasars rýfur 100 milljón dollara múrinn

-

Mark Wahlberg og Denzel Washington í 2 Guns eftir Baltasar Kormák.
Mark Wahlberg og Denzel Washington í 2 Guns eftir Baltasar Kormák.

Mynd Baltasars Kormáks 2 Guns hefur nú alls tekið inn rúmar 104 milljónir dollara á veraldarvísu frá því hún var frumsýnd þann 2. ágúst s.l. Myndin hefur því rofið hinn góðkunna „100 milljón dollara múr“ sem hafður hefur verið í hávegum vestanhafs allt síðan Jaws náði þeim tekjum í miðasölunni fyrst mynda árið 1975.

Alls eru tekjur myndarinnar svona þann 6. október 2013:

[table “” not found /]

2 Guns (2013) – Box Office Mojo.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR