“Framtíðin er björt,” segir Magnús Geir

Magnús Geir Þórðarson verðandi útvarpsstjóri.

Magnús Geir Þórðarson verðandi útvarpsstjóri.

„Þetta leggst afskaplega vel í mig og ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þessa skemmtilegu áskorun. Það eru ótal möguleikar í Ríkisútvarpinu og framtíðin er björt,“ segir Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins, í samtali við mbl.is.

Stjórn RÚV ákvað í gærkvöldi að bjóða Magnúsi Geir stöðuna og var ákvörðunin samhljóða.

Sjá nánar hér: Magnús Geir: „Þetta eru spennandi tímar“ – mbl.is.

Athugasemdir

álit

Tengt efni