Heim Fréttir Sýningar hafnar á "Ísland Got Talent" á Stöð 2

Sýningar hafnar á „Ísland Got Talent“ á Stöð 2

-

ísland-got-talentSýningar hófust í gærkvöldi á þáttaröðinni Ísland Got Talent á Stöð 2. Í þættinum sýnir fólk úr ýmsum áttum hæfileika sína og dómnefnd skipuð þeim Bubba Morthens, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Jóni Jónssyni og Þórunni Anontíu Magnúsdóttur velur þá sem komast áfram.

Umsjónarmaður er Auðunn Blöndal. RVK Studios framleiðir þáttaröðina.

Hér má sjá brot úr fyrsta þættinum.

Sjá nánar hér: Ísland Got Talent.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR