„Orðbragði“ beint að unga fólkinu

Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir umsjónarmenn Orðbragðs.
Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir umsjónarmenn Orðbragðs.

Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason fara yfir hugmyndirnar á bakvið þáttaröðina Orðbragð sem naut mikilla vinsælda á RÚV í vetur og er nú tilnefnd til Edduverðlauna.

Þau segjast meðal annars byrjuð að vinna að nýrri seríu þáttanna sem sýndir verða næsta vetur.

Sjá nánar hér: Orðbragð aftur á skjáinn næsta vetur – mbl.is.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR