Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í Kastljósi RÚV 11. september 2013.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að ekki stæði til að skera meira niður hjá Kvikmyndasjóði eða RÚV en hjá öðrum. Hann kannaðist ekki við þær hugmyndir sem komið hafa fram í fjölmiðlum að undanförnu að til stæði að skera Kvikmyndasjóð niður um 40%. Sjá nánar um þetta á Eyjunni: Sigmundur Davíð: Ekki skorið meira niður hjá RÚV og Kvikmyndasjóði en annars staðar « Eyjan.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.