HeimBransinnBransalisti fer í loftið

Bransalisti fer í loftið

-

kgm_forsíðaVefurinn Kvikmyndagerðarmaður.is er farinn í loftið. Vefnum er ætlað að halda utan um upplýsingar um þá sem starfa í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum og er hægt að leita að fólki eftir starfsheitum. Ægir Guðmundsson, eigandi Ljósaskipta, er umsjónarmaður vefsins. Skráning á hann er ókeypis.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR