Menningarráðuneytið hyggst gera úttekt á rekstri RIFF. Þetta kemur fram í Heimildinni sem hefur að undanförnu skýrt frá harðri gagnrýni á eiganda hátíðarinnar, Hrönn Marinósdóttur.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, fer fram dagana 28. september til 8. október. Olivier Assayas og Werner Herzog verða heiðursgestir hátíðarinnar og sérstakur fókus verður á finnskar myndir. Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF, ræðir við Morgunblaðið um hátíðina.
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður sett þann 24. september og er dagskrá hátíðarinnar óðum að taka á sig mynd. Í dag tilkynnir hátíðin um 40 myndir sem verða á dagskrá hátíðarinnar í þremur flokkum hátíðarinnar en stefnt er að því að sýna hátt í 100 myndir í fullri lengd á meðan hátíðinni stendur.
RIFF stendur fyrir opnum málfundi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 20. ágúst næstkomandi kl. 17 þar sem talsmenn ólíkra skoðana koma saman og ræða hvort setja skuli kynjakvóta á úthlutanir Kvikmyndasjóðs.
„Það er enginn bilbugur á okkur," hefur RÚV eftir Hrönn Marinósdóttur, stjórnanda RIFF. „Við höldum áfram þessu mikilvæga starfi," segir hún um kvikmyndahátíðina sem haldin verður í ellefta skipti í ár, dagana 25. september til 5. október næstkomandi.
Dimitri Eipides, sem var dagskrárstjóri RIFF til 2010, hefur skrifað opið bréf til borgarstjórnar vegna þeirrar ákvörðunar hennar að hætta stuðningi við hátíðina.
Greinargerð fagnefndar BÍL varðandi afgreiðslu styrkja til kvikmyndahátíða hjá Reykjavíkurborg hefur nú verið gerð opinber. Fram kemur að nefndin telur að RIFF hafi ekki náð tilætluðum árangri en að umsókn Heimilis kvikmyndanna setji raunhæf markmið varðandi uppbyggingu verkefnisins.
Helga Stephenson heiðursformaður RIFF hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfnun Reykjavíkurborgar á styrk til RIFF, þar sem hún segir m.a.: "Í Reykjavík er kvikmyndahátíð sem gengur vel. Til hvers að fikta í formúlunni sem liggur þar að baki og skipta um fólkið sem lætur hátíðina ganga ár eftir ár?"
Sú ákvörðun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar að styrkja Heimili kvikmyndanna ses til að endurvekja Kvikmyndahátíð Reykjavíkur en ekki RIFF eins og undanfarin tíu ár, er umdeild.
Stjórn RIFF hefur sent frá sér opið bréf til Reykjavíkurborgar þar sem borgin er hvött til að endurskoða ákvörðun sína um að fella niður styrkveitingu til hátíðarinnar.
Helga Þórey Jónsdóttir fjallar um nýjustu mynd Lukas Moodysson: "Gefur öðrum myndum Lukas Moodysson ekkert eftir og er sérstaklega vel unnin. Aðburðarásin er dýnamísk og skemmtileg og hvert smáatriði á sínum stað."
Verðlaunaafhending RIFF fór fram í kvöld í Gamla bíói. Helstu verðlaun eru sem hér segir:
Still Life (Kyrralífsmynd) eftir Ítalann Uberto Pasolini var sigursæl, fékk...
RIFF TV spjallar við leikstjórana Laurence Cantet og James Gray sem hlutu RIFF-verðlaun úr hendi forseta Íslands fyrir framúrskarandi listrænt framlag.
http://www.youtube.com/v/JbVClDnSkyA&feature=player_embedded#t=178
Leikstjóri: Jim Jarmusch
Handrit: Jim Jarmusch
Aðalhlutverk: Tilda Swinton, Tom Hiddleston, Mia Wasikowska
Lengd: 123 mín.
Meistari Jim Jarmusch er hér kominn með nýja mynd sem tekst að koma með ferska...
Bergsteinn Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi og Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur gagnrýna kvikmyndina Svona er Sanlitun eftir Róbert Douglas í Djöflaeyjunni á RÚV.
Bergsteinn segir persónur viðkunnanlegar en...
Leikstjóri: Róbert I. Douglas
Handrit: Róbert I. Douglas
Aðalhlutverk: Carlos Ottery og Christopher Loton
Lengd 94 mín.
Eftir nokkurt hlé er Róbert Ingi Douglas komin aftur á kreik með Svona...
Leikstjóri: James Gray
Handrit: James Gray
Aðalhlutverk: Marion Cotillard, Joaquin Phoenix, Jeremy Renner
Lengd 120 mín.
Bandaríski leikstjórinn James Gray er einn af heiðursverðlaunahöfum kvikmyndahátíðarinnar í ár þrátt fyrir...
Leikstjórarnir Laurence Cantet og James Gray eru nú komnir til landsins og mun RIFF veita þeim sömu verðlaun og Lukasi Moodysson, verðlaun RIFF fyrir...
Leiðinlegar og óáhugaverðar myndir eru ríkjandi í kvikmyndaheiminum og gott ef fleiri betri myndir yrðu gerðar. Þetta segir sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson sem er...
Stjórnandi: Liz Garbus, 2012
Heimildamynd
Lengd 107 mín.
Í heimildamyndinni Love, Marilyn sem nú er sýnd á RIFF er skyggnst inn í einkalíf leikkonunnar Marilyn Monroe og leitast...
DV birtir hátíðargusu Hafsteins Gunnars Sigurðssonar leikstjóra sem hann flutti á opnun RIFF í gærkvöldi. Hafsteinn vinnur nú að eftirvinnslu myndar sinnar París norðursins....
Eftirfarandi myndir og viðburðir helgarinnar á RIFF eru áhugaverðastir að mati Klapptrés (dagskrána má sjá í heild hér):
FÖSTUDAGUR:
12:00 | MASTERKLASSI MEÐ LUKAS MOODYSSON | Tjarnarbíó
21:00 | GRÍN-BÍÓ! (Nýtt líf)...
Dagskrá RIFF 2013 hefur verið kynnt, en hátíðin fer fram í tíunda sinn dagana 29. september til 6. október. Dagskrána má sjá hér.
Opnunarmynd hátíðarinnar...