spot_img
spot_img

KLIPPUR

Þorsteinn Jónsson og Vordagar í Prag

Í þessari Klapptrésklippu ræðir Ásgrímur Sverrisson við Þorstein Jónsson leikstjóra um bók hans Vordagar í Prag, tékkneska kvikmyndavorið, hina leyndardómsfullu Veru og hvernig á að segja sögur.

KLAPPTRÉÐ HLAÐVARP

Börkur Gunnarsson og hinar skapandi áskoranir

Spjall við við Börk Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands um framlag skólans til íslenskrar kvikmyndagerðar, hvaðan nemendurnir koma og væntingar þeirra, áskoranirnar í rekstrinum og reynslu hans af rektorsstarfinu.
- Advertisement -spot_img