spot_img
spot_img

Japanskar samúræjamyndir og íslenskt bransahark í Bíótekinu

Bíótekið verður með næstu sýningar í Bíó Paradís, sunnudaginn 25. febrúar. Þá verða sýndar tvær japanskar bardagamyndir, Ken og Kiru, eftir Kenji Misumi og um kvöldið heimildamynd Gríms Hákonarsonar, Varði fer á vertíð.

Íslenskar myndir í brennidepli á Nordatlantiske Filmdage í Kaupmannahöfn

Hin árlega hátíð Nordatlantiske Filmdage fer fram í sjöunda sinn dagana 29. febrúar til 10. mars í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Í ár verður lögð sérstök áhersla á þá farsælu þróun sem átt hefur sér stað í íslenskri kvikmyndagerð upp á síðkastið.

KLIPPUR

Þorsteinn Jónsson og Vordagar í Prag

Í þessari Klapptrésklippu ræðir Ásgrímur Sverrisson við Þorstein Jónsson leikstjóra um bók hans Vordagar í Prag, tékkneska kvikmyndavorið, hina leyndardómsfullu Veru og hvernig á að segja sögur.

Íslenska grasrótin á RIFF 2023

Hin árlega stuttmyndasamkeppni RIFF fór fram í Háskólabíói 30. september og 1. október 2023. Hér eru sýnishorn úr þremur athyglisverðum stuttmyndum, sem og stutt spjall sem ég átti við höfunda þeirra.

KLAPPTRÉÐ HLAÐVARP

Börkur Gunnarsson og hinar skapandi áskoranir

Spjall við við Börk Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands um framlag skólans til íslenskrar kvikmyndagerðar, hvaðan nemendurnir koma og væntingar þeirra, áskoranirnar í rekstrinum og reynslu hans af rektorsstarfinu.
- Advertisement -spot_img