spot_img
spot_img

Bók um Guðnýju Halldórsdóttur væntanleg í haust

Með haustinu er væntanleg bók um leikstjórann Guðnýju Halldórsdóttur eftir Guðrúnu Elsu Bragadóttur kvikmyndafræðing og Kristínu Svövu Tómasdóttur, rithöfund og sagnfræðing. Bókin ber titilinn Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu.

KLIPPUR

Eitt ár af Klapptrésklippum

Klapptré hefur undanfarið ár birt nokkuð reglulega klippur þar sem fjallað er um ýmsa þætti íslenskrar kvikmyndagerðar, bæði það sem efst er á baugi hverju sinni sem og sögulegt efni í bland. Alls eru klippurnar nú 11 talsins og má skoða hér.

FLÖKKUSINFÓNÍA og FÁR, tvær stórgóðar stuttmyndir á Stockfish 2024

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur var meðal dagskrárliða á Stockfish hátíðinni í apríl síðastliðnum. Þar voru sýnd 20 verk af ýmsu tagi, leiknar stuttmyndir, tilraunaverk, stuttar heimildamyndir og tónlistarmyndbönd.

KLAPPTRÉÐ HLAÐVARP

Börkur Gunnarsson og hinar skapandi áskoranir

Spjall við við Börk Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands um framlag skólans til íslenskrar kvikmyndagerðar, hvaðan nemendurnir koma og væntingar þeirra, áskoranirnar í rekstrinum og reynslu hans af rektorsstarfinu.
- Advertisement -spot_img