spot_img
spot_img

KLIPPUR

Eitt ár af Klapptrésklippum

Klapptré hefur undanfarið ár birt nokkuð reglulega klippur þar sem fjallað er um ýmsa þætti íslenskrar kvikmyndagerðar, bæði það sem efst er á baugi hverju sinni sem og sögulegt efni í bland. Alls eru klippurnar nú 11 talsins og má skoða hér.

KLAPPTRÉÐ HLAÐVARP

Gísli Snær um reynsluna af starfinu, breytingarnar hjá KMÍ og stöðu og horfur í greininni

Gísli Snær Erlingsson tók við stöðu forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands fyrir tveimur árum. Hann ræðir við Klapptré um reynslu sína af starfinu, hlutverk Kvikmyndamiðstöðvar, breytingarnar sem verið er að innleiða og loks stöðu og horfur í greininni.
- Advertisement -spot_img